News
Geislavarnir ríkisins hvetja fólk og þá sérstaklega börn til að nota sólarvörn á blíðviðrisdögum líkt og þeim sem einkennt ...
Rafmagnslaust er í Vesturbæ Reykjavíkur og úti á Granda. Þar hefur öllum verslunum verið lokað tímabundið vegna ...
Friðarfundur Rússa og Úkraínumanna er hafinn í Istanbúl. Um er að ræða fyrstu beinu viðræðurnar milli ríkjanna í meira en þrjú ár en ekki eru miklar væntingar um að viðræðurnar muni bera árangur.
Þýska fyrirtækið Heinemann, sem tók nýlega við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli, segir að Sameyki fari með rangt ...
Töluverð aukning hefur verið í bókun tjaldstæða á Egilstöðum undanfarna daga og á Heiður Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri ...
Dómstóll í Taílandi hefur gefið út 17 handtökuskipanir á hendur fólki sem tegist byggingu skýjakljúfs sem hrundi í ...
„Ég er enn þá að klípa mig í handlegginn“ segir Sigríður Pétursdóttir sem bar sigur úr býtum í handritasamkeppni Forlagsins, ...
Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, hafði betur gegn íslenska ríkinu í ...
FÁSES veit allt um hvernig best er að halda gott Eurovision-partý. Ásgeir Helgi Magnússon spáði í spilin varðandi ...
María Margrét og Ragnar höfðu nýlega fest kaup á glæsihúsi við Sólvallagötu sem lítur út eins og kastali. Garðurinn ...
Ísfisktogarinn Vestmanney kom til hafnar í Vestmanneyjum í fyrradag eftir afar stutta veiðiferð. Á vef Síldarvinnslunnar er ...
Auðæfi enska milljarðamæringsins Sir Jim Ratcliffe, meðeiganda enska knattspyrnufélagsins Manchester United, hafa minnkað um ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results